top of page

Hlutverk hafsins í varanlegri kolefnisbindingu: Pallborð á vegum Transition Labs

Í tengslum við Loftslagsdaginn 2023 stóð Transition Labs, einn stofnenda Hafbjargar, fyrir pallborðsumræðum um kolefnisföngun og -bindingu í hafinu. Tilefnið var koma leiðandi vísindafólks á þessu sviði til landsins.


Yfirskrift pallborðsins var: The Ocean's Role in Carbon Dioxide Removal: Challenges and Opportunities og þátttakendur voru eftirfarandi:

  • Jim Barry - Senior Scientist & Benthic Ecologist hjá Monterey Bay Aquarium Research Institute

  • Andreas Oschlies - Head of Research Unit, Biogeochemical Modelling hjá GEOMAR

  • Snjólaug Árnadóttir - Forstöðumaður Sjálfbærni- og loftslagsréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík

  • Hrönn Egilsdóttir - Sviðsstjóri umhverfissviðs hjá Hafrannsóknarstofnun

  • Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir - Sviðsstjóri sviðs mengunarvarna, vatns, lofts og jarðvegs hjá Umhverfisstofnun


Fundarstjóri var Justin Ries, Professor of Marine & Environmental Sciences hjá Northeastern University.


Á pallborðinu var fyrir yfir víðan völl -- helstu aðferðir við kolefnisbindingu í hafi, tækifærin og áhættur, núverandi stöðu, og fleira.



Comments


bottom of page